Talið er að sauðfé hafi komið til Íslands með Víkingum á árunum 870 – 930 en þar sem þeir vildu setjast að hér á landi þá komu þeir á skipum með eigur sínar, þræla og húsdýr. Þetta tiltekna tímabil heitir landnámsöld. Nýlendumenn urðu framan af að horfast í augu við ótrúlega erfiðar lífsaðstæður en það sem gerði þeim auðveldara fyrir var einmitt sauðfé sem í raun hafði þann ógætis eiginleika að aðlagast. Sauðfé var þeim undirstöðufæða í formi kjöts og mjólkur ásamt ágætri ull.
